01.10.20

Ferill við innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu

Gefinn hefur verið út ferill við innleiðingu á betri vinnutíma í vaktavinnu.Fyrsta skrefið fellst í svokölluðum upphafsfundi sem forstöðumenn stofnunar boðar til með sínum stjórnendum.

Nánari leiðbeiningar má finna í Leiðbeiningum fyrir innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu

 

Fara í áskrift