Vaktavinna
Innleiðing
Betri vinnutími í vaktavinnu tók gildi í heild sinni 1. maí 2021. Fyrir innleiðingu og á meðan henni stóð var gefið út mikið af fræðsluefni, leiðbeiningum og fleiru. Á hlekkjum hér fyrir neðan má nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast innleiðingu og gildistöku betri vinnutíma í vaktavinnu.
- Ferli innleiðingar - Allar upplýsingar um hvernig á að innleiða betri vinnutíma í vaktavinnu
- Stjórnun innleiðingar - Upplýsingar um stýrihóp, matshóp, verkefnastjórn og allar fundargerðir sem eru opinberar
- Vaktakerfi - fræðsla - Fræðsla um Vinnustund og önnur kerfi fyrir vaktasmiði
- Verkfæri stjórnenda - Ýmis skjöl og gögn sem nýtast stjórnendum við innleiðingu.Ýmsar glærur og leiðbeiningar sem nýtast stéttarfélögum og stjórnendum eru neðst.
- Myndbandasafn - Myndbönd um ólík vaktakerfi, ávinning breytinga, forgangsröðun hagsmuna og fleira