Fara í áskrift
Fréttayfirlit
01.03.21
Ertu vaktavinnumaður og telur þig lækka í launum vegna betri vinnutíma í vaktavinnu?
Ef þú ert vaktavinnumaður og telur þig lækka í launum vegna betri vinnutíma þarftu að spyrja þig nokkurra spurninga!
18.02.21
Aukið starfshlutfall fyrir fólk í hlutastarfi!
Starfsfólki í vaktavinnu, sem vinnur hlutastörf, á nú að hafa boðist að hækka við sig starfshlutfall vegna betri vinnutíma í vaktavinnu.
18.02.21
Hefur þú fengið umbótasamtal?
Skref 2 í innleiðingarferli betri vinnutíma er umbótasamtal. Allir starfsmenn eiga nú að hafa fengið umbótasamtal á sínum vinnustað.
18.02.21
Hvað er betri vinnutími í vaktavinnu?
Með betri vinnutíma í vaktavinnu er stigið eitt stærsta framfaraskref í að minnsta kosti 50 ár hvað varðar vinnutíma vaktavinnufólks hjá opinberum launagreiðendum.
15.02.21
Námskeið fyrir vaktasmiði
Vaktasmiðir hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu er hvattir til að koma á námskeið vegna betri vinnutíma í vaktavinnu
11.02.21
Kynntu þér jöfnun vinnuskila fyrir vaktavinnufólk
Við gildistöku betri vinnutíma í vaktavinnu verða vinnuskil vaktavinnufólks þau sömu og dagvinnufólks. Jöfnun vinnuskila vaktavinnufólks koma í stað helgidagafrís og bætingar í núverandi kerfi.
30.01.21
Nýjar leiðbeiningar - Gullinbrú með kostnaðarmati
Nýjar leiðbeiningar eru komnar út fyrir Gullinbrú með kostnaðarmati.
29.01.21
Ert þú að koma nýr að betri vinnutíma í vaktavinnu?
Ef svo er getur þú séð, með því að skoða þessa frétt, hvernig þú getur kynnt þér allt það helsta um betri vinnutíma í vaktavinnu á aðeins einni klukkustund.
17.01.21
Námskeið fyrir stjórnendur - Kostnaðarmatslíkan
Stjórnendur og fjármálastjórar eru hvattir til að sækja námskeið á kostnaðarmatslíkan. Kostnaðarmatslíkan er viðbót við Gullinbrú.
10.01.21
Gullinbrú - mönnunarlíkan fyrir stjórnendur
Gullinbrú heitir mönnunarlíkan sem búið hefur verið til vegna betri vinnutíma í vaktavinnu.
04.01.21
Grunnnámskeið fyrir starfsfólk
Starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki, sveitarfélögum og sjálfseignarstofnunum er boðið á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
21.12.20
Betri vinnutími í vaktavinnu byggir á rannsóknum
Meðfylgjandi er listi yfir hluta þeirra rannsókna sem betri vinnutími í vaktavinnu byggist á.
16.12.20
Fyrstu myndböndin fyrir starfsfólk
Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu mælir með meðfylgjandi myndböndum til starfsfólks og stjórnenda.
07.12.20
Styttist í að betri vinnutími í dagvinnu taki gildi
Samkvæmt kjarasamningum á betri vinnutími í dagvinnu að taka gildi eigi síðar en 1. janúar 2021.
01.12.20
Fyrirlestrar fyrir starfsfólk og stjórnendur
Fjórir stuttir fyrirlestrar, fyrir starfsfólk og stjórnendur, eru komnir í loftið
29.11.20
Námskeið fyrir stjórnendur - Mönnunarlíkan
Námskeið hefjast miðvikudaginn 2. desember næstkomandi á mönnunarlikan.
22.11.20
Þekkir þú áhrif hvíldartímalöggjafar á vinnutíma?
Nýtt myndband fyrir starfsfólk og stjórnendur um vinnutíma og hvíldartímareglur er komið út.
17.11.20
Verkfæri fyrir stjórnendur
Verkfærum fyrir stjórnendur, tengt innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu, er nú safnað saman á einum stað.
11.11.20
Hvað fellst í greiningu á starfsemi í vaktavinnu?
Leiðbeiningar hafa verið útbúnar um hvaða þætti þarf að skoða við greiningu á starfsemi í vaktavinnu.
09.11.20
Gátlistar fyrir innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu
Gátlistar fyrir innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu eru komnir út, bæði á exel og PDF formi.
05.11.20
Umbótasamtal - handrit fyrir stjórnendur á vaktavinnustöðum
Handrit að umbótasamtali/fundi fyrir stjórnendur á vaktavinnustöðum er komið í verkfærakistuna.
02.11.20
Betri vinnutími er umbótaverkefni í starfsemi hins opinbera
Fjallað er um umbótasamtölin í tengslum við innleiðingu betri vinnutíma í áherslum stjórnvalda í umbótum til næstu ára.
28.10.20
Nýtt efni undir spurt og svarað í dagvinnu
Fjölmargar nýjar spurningar og svör sem tengjast innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu komið í Spurt og svarað.
28.10.20
Umbótasamtal – hvað er það?
Myndbandi sem sýnir á aðeins 2 mínútum hvað fellst í umbótasamtali.
22.10.20
Af hverju er mikilvægt að endurskoða núverandi vaktakerfi?
Nýtt fræðslumyndband er komið út þar sem farið er yfir leiðarljósin þrjú með betri vinnutíma í vaktavinnu og útskýrt af hverju mikilvægt er að endurskoða lengd vakta og skipulag þeirra með þau að leiðarljósi.
19.10.20
Innleiðing betri vinnutíma í dagvinnu í 8 skrefum
Til að auðvelda starfsfólki og stjórnendum vinnuna við innleiðingu betri vinnutíma samkvæmt fylgiskjali 1 hefur verið útbúinn ferill í 8 skrefum.
19.10.20
Myndræn kynning á betri vinnutíma í dagvinnu
Hver eru helstu markmiðin með betri vinnutíma í dagvinnu? Og hvað þurfa stjórnendur og starfsfólk að gera til að ná að innleiða betri vinnutíma eigi síðar en 1. janúar 2021?
19.10.20
Rafrænt eyðublað
Í fylgiskjali 1 segir að stofnanir þurfi að fá staðfestingu hlutaðeigandi ráðuneytis þegar niðurstaða um skipulag vinnutíma liggur fyrir.
13.10.20
Nýtt fræðsluefni um betri vinnutíma í vaktavinnu!
Birting fræðsluefnis vegna betri vinnutíma í vaktavinnu er hafin hér á vefnum. Gert er ráð fyrir því að fræðsluefnið verði fjölbreytt bæði að efni og formi. Ýmis myndbönd munu birtast, bæði teiknimyndir, viðtöl við fólk...
01.10.20
Vaktareiknir fyrir vaktavinnustarfsfólk
Svokallaður vaktareiknir gefur vaktavinnustarfsfólki kost á að sjá áhrif kerfisbreytinga í vaktavinnu sem taka gildi 1. maí 2021.
01.10.20
Hefur þú spurningar um betri vinnutíma?
Í spurt og svarað má finna mikilvægar upplýsingar og safn spurninga og svara. Allir eru hvattir til að kynna sér spurt og svarað.
01.10.20
Ferill við innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu
Gefinn hefur verið út ferill við innleiðingu á betri vinnutíma í vaktavinnu.
01.10.20
Upphafsfundir Betri vinnutíma í vaktavinnu
Upphafsfundir voru haldnir með haghöfum Betri vinnutíma í vaktavinnu 11. og 14. september síðastliðinn. Efni fundanna er opið öllum.
01.10.20
Betri vinnutími vaktavinnufólks á aðeins tveimur mínútum
Myndband sem sýnir á aðeins tveimur mínútum hvað fellst í Betri vinnutíma vaktavinnufólks.