01.10.20

Upphafsfundir Betri vinnutíma í vaktavinnu

Upphafsfundir voru haldnir með haghöfum verkefnisins Betri vinnutími í vaktavinnu 11. og 14. september síðastliðinn. Alls mættu 480 einstaklingar á fundina og voru þeir frá ASÍ, BHM, BSRB, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, stofnunum og ráðuneytum ríkisins, Reykjavíkurborg og sveitarfélögum.

Efni fundanna er opið öllum.

Fara í áskrift