Dagvinna

Heimilt er að stytta vinnuvikuna um allt að 4 klukkustundir á viku eða úr 40 í 36 virkar stundir.

Við hámarks styttingu (4 stundir) verður grein 3.1 um matar- og kaffitíma á dagvinnutímabili óvirk. Við lágmarks styttingu (13 mínútur á dag eða 65 mínútur á viku) haldast matar- og kaffitímar óbreyttir samkvæmt kjarasamningi.

Upplýsingar um breytingu á vinnutíma dagvinnufólks er að finna í fylgiskjali 1 þeirra stéttarfélaga sem sömdu um slíkt. Efnisinnihald fylgiskjalanna er nákvæmlega það sama en orðalag er lítillega frábrugðið milli samninga. Þá eru dæmin um útfærslu styttingar dagvinnu ekki alls staðar eins.

 

 

Umbótasamtal
Umbótasamtal

Samtalspunktar og aðrar nauðsynlegar upplýsingar um umræðuefni samráðsfundar á stofnun.

Bæklingar
Bæklingar

Gagnlegar leiðbeiningar við innleiðingu betri vinnutíma - hentugt til útprentunar.

Eyðublað vegna endurskoðunar
Eyðublað vegna endurskoðunar

Eyðublað vegna endurskoðunar Betri vinnutíma í dagvinnu. Það er síðan sent viðkomandi ráðuneyti.

Fréttir og fróðleikur

Styttist í að betri vinnutími í dagvinnu taki gildi

Samkvæmt kjarasamningum á betri vinnutími í dagvinnu að taka gildi eigi síðar en 1. janúar 2021.

Fyrirlestrar fyrir starfsfólk og stjórnendur

Fjórir stuttir fyrirlestrar, fyrir starfsfólk og stjórnendur, eru komnir í loftið

Betri vinnutími er umbótaverkefni í starfsemi hins opinbera

Fjallað er um umbótasamtölin í tengslum við innleiðingu betri vinnutíma í áherslum stjórnvalda í umbótum til næstu ára.
Fleiri fréttir

Ferli við innleiðingu betri vinnutíma

 

 

Nánar um ferlið