08.04.21

Eyðublað vegna tilkynninga um kerfisfrávik í Vinnustund

Búið hefur verið til eyðublað sem notendum Vinnustundar er bent á að nota til að tilkynna kerfisfrávik.

Kerfisfrávikum er safnað saman af Sunnan10 ehf. og komið til Vinnustundarhóps Advania. 

Eyðublaðið má nálgast hér. 

Til áréttingar eru haldnir daglegir stöðufundir vegna breytinga á Vinnustund og eru upplýsingar settar inn á vef Fjársýslunnar (FJS) sem fréttir. Finna má allar fréttirnar á forsíðu vefsins. 

Ef ábendingar eða fyrirspurnir vegna vaktakerfa/viðverukerfa snerta annað en villumeldingar/frávik í kerfum er bent á netföng fyrir hvern launagreiðanda:

1. Ríki – Fjársýslan [email protected]

2. Reykjavíkurborg - [email protected]

3. Sveitarfélög

4. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

  • Viðkomandi stofnun/vinnustaður/heimili

 

Eyðublað vegna tilkynninga um kerfisfrávik í Vinnustund - mynd
Fara í áskrift