28.04.21

Átt þú eftir að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu?

Um þessar mundir er verið að gera mestu breytingar á fyrirkomulagi vinnutíma opinberra starfsmanna í áratugi undir yfirskriftinni „Betri vinnutími“. 

Samtök launfólks og opinberir launagreiðendur hafa tekið höndum saman um að mæla viðhorf til og árangur verkefnisins.

Skoðun starfsfólks á þessum breytingum skipta miklu máli fyrir þróun og áframhald verkefnisins „Betri vinnutími“. 

Síðasti dagur til að svara er föstudagurinn 30. apríl.

Vertu með!

Sjá nánar hér.

Átt þú eftir að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu? - mynd
Fara í áskrift