18.03.21

Mikilvæg atriði við gerð vaktaskýrslna

Nú þegar unnið er að skipulagningu vaktskráa fyrir fyrsta tímabilið í nýju kerfi sem tekur gildi 1. maí 2021 er rétt að minna á þau atriði sem mikilvægt er að hafa huga við gera vaktaskýrslna:

Fræðslusíða um vaktakerfin hefur að geyma fræðsluefni fyrir vaktasmiði og starfsfólk sem notar vaktakerfin Vinnustund, Mytimeplan og Tímon.

Mikilvæg atriði við gerð vaktaskýrslna - mynd
Fara í áskrift