28.10.20

Nýtt efni undir spurt og svarað í dagvinnu

Kjara- og mannauðssýslu ríkisins hafa borist fjölmargar spurningar sem tengjast innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu.

Meðal annars hefur verið spurt um áhrif vinnutímabreytinga á laun, hvort starfsfólk í hlutastörfum fái hlutfallslega styttingu, hvort vinnutímastytting safnist upp þegar starfsfólk er í orlofi og svo mætti áfram telja. Þessum spurningum og svörum við þeim hefur nú verið bætt inn undir flipanum Spurt og svarað sem er undir flokknum Dagvinna.

  - mynd
Fara í áskrift