28.10.20

Umbótasamtal – hvað er það?

Umbótasamtal er mikilvægur hluti innleiðingar betri vinnutíma á vinnustöðum.

Í samtalinu vinnur starfsfólk og stjórnendur saman að því að skilgreina tilgang og markmið þjónustu á hverjum vinnustað og leiðir til þess að bæta vinnustaðamenningu, starfsumhverfi og vinnutíma.

Hér má sjá, á aðeins tveimur mínútum, hvað fellst í umbótasamtali.

 

Fara í áskrift