01.10.20

Hefur þú spurningar um betri vinnutíma?

Hvaða spurningar hefur þú um betri vinnutíma?

Til að spara tíma og auðvelda aðgengi hefur algengustu spurningum um betri vinnutíma verið svarað og safnað saman á einn stað.

Í spurt og svarað fyrir dagvinnu og vaktavinnu má finna mikilvægar upplýsingar sem allir eru hvattir til að kynna sér nánar.

Spurningum sem berast á netföngin [email protected] (dagvinna) og [email protected] (vaktavinna) verður áfram safnað og þeim svarað eins fljótt og auðið er.

Fara í áskrift