11.11.20
Hvað fellst í greiningu á starfsemi í vaktavinnu?
Greining á gögnum og starfsemi er 2. skrefið í ferli innleiðingar betri vinnutíma í vaktavinnu.
Markmið greiningarvinnunnar er að draga fram upplýsingar um gögn og starfsemistölur sem sýna mönnunarforsendur, skipulag vakta og þarfir starfseminnar.
Þeir meginþættir sem þarf að greina og fara í með ítarlegum hætti eru:
1. Núverandi vaktaskipulag
2. Starfsemistölur (greining á núverandi starfsemi)
3. Starfsfólkið/starfsmannahópurinn
4. Betri vinnutími í vaktavinnu – Tækifæri til breytinga
Allt um greiningu gagna má finna hér.