19.10.20

Myndræn kynning á betri vinnutíma í dagvinnu

Hver eru helstu markmiðin með betri vinnutíma í dagvinnu? Og hvað þurfa stjórnendur og starfsfólk að gera til að ná að innleiða betri vinnutíma eigi síðar en 1. janúar 2021? Í stuttu kynningarmyndbandi sem Starfsmennt útbjó er þessum spurningum og fleirum svarað á einfaldan og hnitmiðaðan hátt.

Myndbandið „Betri vinnutími í dagvinnu“

 

Fara í áskrift