09.11.20

Gátlistar fyrir innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu

Að ýmsu er að huga þegar kemur að innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu. 

Gátlistar geta verið hjálplegir þegar kemur að því að halda utan um stórt verkefni eða innleiðingu eins og þessa.

Útbúnir hafa verið gátlistar fyrir stjórnendur til að styðjast við á innleiðingartíma. Um er að ræða tvær tegundir gátlista sem eru eingöngu útlitslega ólíkir en báðir innihalda þeir sömu upplýsingar.

Gátlistarnir eru á exel formi til rafrænnar notkunar fyrir stjórnendur og á PDF formi fyrir þá sem það vilja prenta út. 

Gátlisti 1 - exel

Gátlisti 1 - PDF

Gátlisti 2 - exel

Gátlisti 2 -  PDF

  - mynd
Fara í áskrift