17.11.20

Verkfæri fyrir stjórnendur

Ný síða undir ,,vaktavinna" er komin í loftið. Um er að ræða verkfæri fyrir stjórnendur og má þar finna alla gátlista, handrit fyrir umbótasamtal og greiningu á starfsemisgögnum sem og fjölmargar glærukynningar. 

Allt efni sem er að finna í verkfæri stjórnender ætlað til notkunar fyrir stjórnendur og aðra þá sem koma að innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu. 

Gegnsæi og skilvirkni er lykillinn að vel heppnaðri innleiðingu!

  - mynd
Fara í áskrift