10.01.21
Gullinbrú - mönnunarlíkan fyrir stjórnendur
Gullinbrú heitir mönnunarlíkan sem búið hefur verið til vegna betri vinnutíma í vaktavinnu
Markmið með Gullinbrú er að:
- Hjálpa stjórnanda að hafa yfirsýn yfir raunverulega þörf á stöðugildum.
- Hjálpa stjórnanda að hafa yfirsýn yfir starfsmannahópinn.
- Stjórnandi sjái á mælaborði hversu mörg stöðugildi hann hefur mannað upp í svokallað mönnunargat og hvað upp á vantar.
- Starfsfólk sé upplýst á innleiðingartíma um áhrif mönnunargats og hvetji til aukins starfshlutfalls sé þörf á því.
- Hjálpa þeim sem hafa yfirsýn yfir margar deildir/skipulagseiningar í samtali við hvern og einn stjórnanda og mögulega við innleiðingarhóp og/eða verkefnastjórn/stýrihóp.
Nýjastu útgáfu á Gullinbrú má nálgast undir verkfæri stjórnanda.
Hlekkur á kennslu á líkanið skref fyrir skref má finna í myndbandi undir fræðsluefni.
Upptaka af fræðslu á námskeiði má finna í myndbandi undir fræðsluefni.