30.05.21

Launaseðillinn minn eftir gildistöku betri vinnutíma í vaktavinnu

Þann 1. júní verður í fyrsta sinn greitt samkvæmt betri vinnutíma í vaktavinnu. 

 

Margir spyrja sig án efa eftirfarandi spurninga:

 

  1. Hvaða breytingar verða á launaseðlinum mínum vegna gildistöku betri vinnutíma í vaktavinnu?
  2. Hvernig mun launaseðillinn minn líta út og hverju þarf að fylgjast með?

Til þess að svara þessum spurningum hefur verið gefið út fræðsluefni: 

Helstu breytur sem fylgjast þarf með eru:

  • Starfshlutfall ef starfsmaður í hlutastarfi hefur hækkað starfshlutfall sitt
  • Yfirvinna
  • Vaktaálag
  • Bakvaktaálag
  • Breytingargjald

 

Launaseðillinn minn eftir gildistöku betri vinnutíma í vaktavinnu  - mynd
Fara í áskrift