30.01.21
Nýjar leiðbeiningar - Gullinbrú með kostnaðarmati
Nýjar leiðbeiningar (PDF) eru komnar út fyrir Gullinbrú með kostnaðarmati.
Markmið leiðbeininganna
Markmið leiðbeininganna er að tryggja sameiginlega sýn á tilgang og notkun skjalsins.
Tilgangur Gullinbrúar
Gullinbrú með kostnaðarmati er gerð til að sýna fram á áhrif kerfisbreytinganna á vaktavinnufólk á vaktavinnueiningum, annars vegar á mönnun og hins vegar á kostnað.
Leiðbeiningarnar hafa fengið rýni lykilaðila, bæði á mönnunarhlutann og kostnaðarmatið.
Smelltu á linkana hér fyrir neðan!