Vaktavinna

Vaktakerfi - fræðsluefni

Fræðsluefni fyrir vaktasmiði og starfsfólk 

Þessi síða inniheldur fræðslumyndbönd frá algengustu vaktakerfunum sem notuð eru hjá opinberum launagreiðendum og tengjast betri vinnutíma í vaktavinnu. 

Fræðsluefnið tengist meðal annars nýjum launamyndunarþáttum, vægi vinnuskyldustunda og vaktahvata.

Vaktasmiður 2 - glærur fyrir vaktasmiði (PDF)

Námskeið og fræðsluefni fyrir vaktasmiði

Vægi vinnuskyldustunda

Útskýringar á nýrri breytu - vægi vinnuskyldustunda

Vaktahvati

Útskýringar á nýrri breytu - vaktahvati

Vinnutími og hvíldartímareglur vaktavinnufólks

Lykilatriði hvíldartímalöggjafar

Vinnustund

Helstu útlitsbreytingar í Vinnu 6

Breytingar í Vinnu - útg. 6.

Breyta mönnunarforsendum

Breytingar á mönnunarforsendum í Vinnu.

Búa til vaktarúllu

Hér er sýnt hvernig hægt er að búa til vaktarúllu.

Opna fyrir óskir

Hér er sýnt hvernig opna á fyrir óskir í vaktaskýrslu.

Handskrá vaktir

Hér er sýnt hvernig hægt er að handskrá vaktir á vaktaskýrslu.

Vaktataktar

Hér er sýnt hvað vaktataktar eru og hvernig hægt er að nota viðmótið.

Kerfisfrávik í Vinnustund

Eyðublað á vefnum til skráningar á frávikum og eða villum sem upp kunna að koma í nýjum útgáfum af Vinnustund.

Opna eyðublað...

Mytimeplan - MTP

Sjálfsþjónusta starfsmanns

Hér er sýnd virkni starfsmanns í smáforriti MTP.

Að búa til vaktaplan

Hér er sýnt hvernig búa á til vaktaskýrslu í MTP.

Timon